fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Gylfi staðfestir veikindin: ,,Af öllum dögunum þá kom þetta akkúrat í dag“

Victor Pálsson
Föstudaginn 6. september 2024 22:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland vann góðan sigur á Svartfjallalandi í Þjóðadeildinni í kvöld en leikið var á Laugardalsvelli.

Ísland vann 2-0 heimasigur en Orri Steinn Óskarsson og Jón Dagur Þorsteinsson komust á blað fyrir okkar menn.

Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp annað mark Íslands í leiknum en hann var að glíma við matareitrun í leiknum og fór aðeins yfir það eftir leik.

,,Þetta var fínt kvöldverk hjá okkur, við gerðum það sem við þurftum að gera. Við héldum hreinu, vorum solid varnarlega og skoruðum tvö mörk,“ sagði Gylfi.

,,Undir lokin voru þeir alltaf hættulegir að skora eitt mark og fengu smá meðbyr en sem betur fer þá vörðumst við nokkum vel og héldum hreinu.“

,,Ég fékk einhvern vírus í nótt og hef verið mjög slappur í dag, af öllum dögunum þá kom þetta akkúrat í dag. Ég hafði ekki mikla orku þess vegna tók hann mig útaf eftir 60 mínútur.“

,,Ég vona að þetta séu svona 24 tímar og að ég byrji að skána á morgun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Potter tekinn við
433Sport
Í gær

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“