fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Gylfi staðfestir veikindin: ,,Af öllum dögunum þá kom þetta akkúrat í dag“

Victor Pálsson
Föstudaginn 6. september 2024 22:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland vann góðan sigur á Svartfjallalandi í Þjóðadeildinni í kvöld en leikið var á Laugardalsvelli.

Ísland vann 2-0 heimasigur en Orri Steinn Óskarsson og Jón Dagur Þorsteinsson komust á blað fyrir okkar menn.

Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp annað mark Íslands í leiknum en hann var að glíma við matareitrun í leiknum og fór aðeins yfir það eftir leik.

,,Þetta var fínt kvöldverk hjá okkur, við gerðum það sem við þurftum að gera. Við héldum hreinu, vorum solid varnarlega og skoruðum tvö mörk,“ sagði Gylfi.

,,Undir lokin voru þeir alltaf hættulegir að skora eitt mark og fengu smá meðbyr en sem betur fer þá vörðumst við nokkum vel og héldum hreinu.“

,,Ég fékk einhvern vírus í nótt og hef verið mjög slappur í dag, af öllum dögunum þá kom þetta akkúrat í dag. Ég hafði ekki mikla orku þess vegna tók hann mig útaf eftir 60 mínútur.“

,,Ég vona að þetta séu svona 24 tímar og að ég byrji að skána á morgun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu