fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Slot íhugaði að taka Diaz af velli í hálfleik þrátt fyrir tvennu – ,,Hann var ekki að sinna henni eins og hann á að gera“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 4. september 2024 19:29

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arne Slot, stjóri Liverpool, var nálægt því að taka Luis Diaz af velli í hálfleik gegn Manchester United um helgina.

Slot var óánægður með varnarvinnu Diaz í fyrri hálfleiknum en Kólumbíumaðurinn hafði þó skorað tvennu.

Daily Mail segir að Slot hafi sterklega íhugað að taka Diaz af velli í leikhléi er staðan var 2-0.

Diaz fékk ekki að spila allan leikinn en hann var tekinn útaf eftir 66 mínútur í 3-0 sigri á Old Trafford.

,,Við vissum að þeir myndu pressa á okkur, ég sýndi þeim þrjú augnablik þar sem Mazraoui fékk tækifæriu. Luis Diaz var ekki að sinna varnavinnunni eins og hann á að gera,“ sagði Slot eftir leik.

,,Þetta eru hlutir sem geta breytt miklu í leikjum á Old Trafford. Sigurinn var mjög góður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona