fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Hikaði ekki við að nefna versta stjórann á ferlinum – ,,Get fullvissað ykkur um það“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 4. september 2024 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Angel Di Maria er ekkert að fela það hver hans versti stjóri á ferlinum hafi verið en það er Hollendingurinn Louis van Gaal.

Van Gaal og Di Maria náðu ekki vel saman í Manchester en Di Maria skrifaði undir hjá Manchester United árið 2014.

Argentínumaðurinn var þar í aðeins eitt ár eftir komu frá Real Madrid og fór síðar til Paris Saint-Germain.

Di Maria þoldi ekki að vinna undir Van Gaal og var ekki lengi að koma sér burt frá enska félaginu.

,,Sá versti sem ég hef unnið með er Van Gaal, ég get fullvissað ukkur um það,“ sagði Di Maria.

,,Ef þið voruð eitthvað efins varðandi það mál þá get ég bara staðfest það hér og nú.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Skelfilegt slys skekur Bretland – Sonur goðsagnar látinn

Skelfilegt slys skekur Bretland – Sonur goðsagnar látinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum