fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Liverpool að hefja viðræður við Salah svo hann fari ekki frítt næsta vor

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. september 2024 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er að hefja viðræður við Mohamed Salah um nýjan samning en frá þessu segir Fabrizio Romano.

Salah er að verða samningslaus næsta vor en félagið vill halda í sinn öflugasta mann.

Salah hefur undanfarið talað eins og hann sé að fara inn í sitt síðasta tímabil á Anfield.

Félagið hefur hingað til ekki verið í viðræðum við hann en ætlar nú á fullt að ræða við hann um nýjan samning.

Salah hefur byrjað tímabilið með látum og skorað í öllum leikjum tímabilsins og var frábær í sigri á Manchester United um helgina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Hóta United – Borgið þessa upphæð eða hann kemur ekki

Hóta United – Borgið þessa upphæð eða hann kemur ekki
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Aron Guðmunds fer yfir sviðið í Thun – Hlustaðu á þáttinn hér

Aron Guðmunds fer yfir sviðið í Thun – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vann kapphlaupið við tímann og fer á sitt fyrsta stórmót – „Ég er fyrst og fremst stolt og þakklát“

Vann kapphlaupið við tímann og fer á sitt fyrsta stórmót – „Ég er fyrst og fremst stolt og þakklát“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu mörkin – Rosalega óvænt úrslit þegar Sádarnir hentu City heim

Sjáðu mörkin – Rosalega óvænt úrslit þegar Sádarnir hentu City heim
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum
Duran aftur til Evrópu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amanda: „Truflaði okkur aðeins en nú erum við búnar að venjast honum“

Amanda: „Truflaði okkur aðeins en nú erum við búnar að venjast honum“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United staðfestir ráðningu á Jonny Evans

United staðfestir ráðningu á Jonny Evans