fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Þessir fjórir eru líklegastir til að taka við United ef Ten Hag verður rekinn

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 2. september 2024 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fari svo að Erik ten Hag verði rekinn úr starfi hjá Manchester United er líklegast að Gareth Southgate taki við þjálfun liðsins.

Southgate hætti með enska landsliðið í sumar og hefur verið sterklega orðaður við starfið í sumar.

United ákvað að treysta Ten Hag í sumar til að halda áfram en það traust hefur minnkað eftir tvö töp í röð í deildinni.

Ruud van Nistelrooy er næstur á lista ef marka má enska veðbanka.

Thomas Tuchel er í þriðja sæti að mati veðbanka og Kieran McKenna stjóri Ipswich er í fjórða sæti samkvæmt veðbönkum.

Líklegastir til að taka við United:
Gareth Southgate
Ruud Van Nistelrooy
Thomas Tuchel
Kieran McKenna

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Hér mæta Stelpurnar okkar Finnum á morgun – Yfir þúsund Íslendingar

Hér mæta Stelpurnar okkar Finnum á morgun – Yfir þúsund Íslendingar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool setur tvo mismunandi verðmiða á enska miðjumanninn

Liverpool setur tvo mismunandi verðmiða á enska miðjumanninn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hóta United – Borgið þessa upphæð eða hann kemur ekki

Hóta United – Borgið þessa upphæð eða hann kemur ekki
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu mörkin – Rosalega óvænt úrslit þegar Sádarnir hentu City heim

Sjáðu mörkin – Rosalega óvænt úrslit þegar Sádarnir hentu City heim
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Duran aftur til Evrópu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Klopp setur mikla pressu á Wirtz

Klopp setur mikla pressu á Wirtz
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Wrexham að fá reynslumikinn markvörð

Wrexham að fá reynslumikinn markvörð