

Ofurtölvan geðþekka hefur stokkað spilin sín eftir helgina þar sem Liverpool lék sér að Manchester United.
Ofurtölvan telur að Arne Slot mun stýra Liverpool í þriðja sætið og að liðið endi þremur stigum á eftir Arsenal.
Ofurtölvan telur að Manchester City muni hreinlega labba yfir deildina og vinna hana með níu stiga forskoti.
Chelsea mun ná sæti í Meistaradeildian en Manchester United þarf að sætta sig við áttunda sætið.
Ef Ofurtölvan hefur rétt fyrir sér munu Nottingham Forest, Ipswich og Southampton taka poka sinn og falla.
