fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Laun að finnast á málefnum Osimhen – Fer á láni til Tyrklands í dag

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 2. september 2024 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Victor Osimhen framherji Napoli er að finna lausn á sínum málum áður en félagaskiptaglugginn í Tyrklandi lokar á eftir.

Þannig hefur Napoli samþykkt að lána framherjann frá Nígeríu til Galatasaray.

Galatasaray mun sjá um launapakka framherjans sem vildi fara til Chelsea en hann náði ekki saman við enska liðið.

Osimhen gat farið til Sádí Arabíu en stökk ekki á það, þegar glugginn lokaði svo á Ítalíu á föstudag var Osimhen hent út úr hóp. Hann fær því ekki að spila þar.

Osimhen fer því til Tyrklands til að sanna ágæti sitt á nýjan leik en forráðamenn Galatasaray eru á leið til Ítalíu til að klára málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Í gær

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum
433Sport
Í gær

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu
433Sport
Í gær

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool