fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Dreymir um að Guardiola verði ráðinn – ,,Hann hefur ekki útilokað neitt“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. september 2024 13:24

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er draumur Gary Lineker að sjá Pep Guardiola taka við enska landsliðinu sem horfir í kringum sig.

Gareth Southgate lét af störfum eftir EM í sumar og var Lee Carsley ráðinn inn til bráðabirgða.

Guardiola hefur gert frábæra hluti með Manchester City og gæti verið á sínu síðasta tímabili á Etihad.

,,Pep Guardiola er efstur á óskalistanum. Ég held að hann sé ekki á eftir peningunum,“ sagði Lineker.

,,Það sem myndi heilla hann er að vinna eitthvað með mögnuðum hóp af leikmönnum. Þetta er langskot en hann gæti verið áhugasamur.“

,,Hann hefur svo sannarlega ekki útilokað neitt á blaðamannafundum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur