fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Besta deildin: Benoný með þrennu í markaleik – FH fékk skell á heimavelli

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. september 2024 19:15

Benoný. Mynd: KR

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var fjör í Bestu deild karla í kvöld en tveimur leikjum var að ljúka nú rétt í þessu.

KR og ÍA áttust við í mjög fjörugum leik en KR hafði betur í viðureigninni með fjórum mörkum gegn tveimur.

Benoný Breki Andrésson skoraði þrennu fyrir KR í fyrri hálfleik en ÍA hafði komist yfir snemma leiks.

Viktor Jónsson lagaði stöðuna í 3-2 fyrir ÍA áður en Luke Rae innsiglaði 4-2 sigur KR-inga.

FH fékk skell á heimavelli á sama tíma en liðið tapaði 0-3 gegn Stjörnunni á Kaplakrikavelli.

KR 4 – 2 ÍA
0-1 Hinrik Harðarson(’10)
1-1 Benoný Breki Andrésson(’12)
2-1 Benoný Breki Andrésson(’28)
3-1 Benoný Breki Andrésson(’35)
3-2 Viktor Jónsson(’62)
4-2 Luke Rae (’94)

FH 0 – 3 Stjarnan
0-1 Óli Valur Ómarsson(’61)
0-2 Guðmundur Baldvin Nökkvason(’79)
0-3 Emil Atlason(’90)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur