fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Mögulega stoltasti faðir heims: Sonurinn náð ótrúlegum árangri – Birti viðurkenningar frá Heimsmetabók Guinness

Victor Pálsson
Laugardaginn 31. ágúst 2024 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mounir Nasraoui er líklega einn stoltasti faðir heims um þessar mundir en hann á ansi hæfileikaríkan son.

Sonur Nasraoui er hinn 17 ára gamli Lamine Yamal sem er leikmaður Barcelona og spænska landsliðsins.

Yamal var 16 ára gamall er EM í Þýskalandi hófst í sumar en hann átti gott mót þar sem Spánn fór alla leið og vann keppnina.

Yamal setti tvö heimsmet á þessu ári en hann varð yngsti leikmaður í sögu EM, sá yngsti til að spila í útsláttarkeppninni, sá yngsti til að skora mark og sá yngsti til að spila úrslitaleikinn.

Pabbinn Nasraoui birti viðurkenningar frá Heimsmetabók Guinness á Instagram síðu sína og var að sjálfsögðu skælbrosandi.

Yamal skoraði eitt mark og lagði upp fjögur í sjö leikjum á EM en hann spilaði alla sjö leiki liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona