fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Veskið á loti hjá Al Ahli í dag – Toney mætir og líklega Osimhen líka

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 30. ágúst 2024 08:44

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ivan Toney framherji Brentford hefur samþykkt það að ganga í raðir Al Ahli í Sádí Arabíu.

Ef ekkert óvænt gerist mun enski landsliðsmaðurinn ganga í raðir liðsins í dag.

Al Ahli eru stórhuga í dag og eru að reyna að kaupa Victor Osimhen frá Napoli.

Allt er klárt þar nema græna ljósið frá leikmanninum sjálfur sem hefur haft meiri hug á því að fara til Chelsea.

En það stefnir allt í það að Al Ahli í Sádí Arabíu kaupi tvo öfluga framherja í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Messi að skrifa undir

Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Samningurinn fer senn að renna út – Áhugi frá heimalandinu og Ítalíu

Samningurinn fer senn að renna út – Áhugi frá heimalandinu og Ítalíu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mourinho skrifar undir í dag – Snýr aftur á Stamford Bridge í lok mánaðar

Mourinho skrifar undir í dag – Snýr aftur á Stamford Bridge í lok mánaðar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn