fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Virðist ætla að misheppnast hjá Newcastle að krækja í Guehi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 29. ágúst 2024 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle hefur eytt öllu sumrinu í að eltast við Marc Guehi varnarmann Crystal Palace en það virðist ekki ætla að skila árangri.

Þannig hefur Palace hafnað nokkrum tilboðum í enska landsliðsmanninn.

Palace vill 65 milljónir punda fyrir Guehi en þá upphæð hefur Newcastle ekki viljað reiða fram.

Félagaskiptaglugginn lokar annað kvöld og segir enska blaðið Mirror að allt stefni í að Newcastle missi af manninum sem félagið hefur viljað fá í allt sumar.

Guehi er fyrirliði Palace þessa stundina og væri það ansi mikilvægt fyrir félagið að ná að halda í sinn traustasta varnarmann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu