fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Nýjasta stjarna Liverpool leysir frá skjóðunni

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 29. ágúst 2024 17:00

Federico Chiesa fagnar Evrópumeistaratitlinum ásamt liðsfélögum sínum í ítalska landsliðinu 2021. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Federico Chiesa, nýjasti leikmaður Liverpool, leysti í dag frá skjóðunni um ástæður þess að hann yfirgaf Juventus.

Liverpool keypti leikmanninn á aðeins 12 milljónir punda og voru skiptin staðfest í dag. Chiesa hafði verið hjá Juventus síðan 2020 og oftast spilað stóra rullu. Hann var þó ekki í plönum nýja stjórans Thiago Motta.

„Ég vil taka fram að Juventus bauð mér aldrei nýjan samning,“ sagði Chiesa um brottför sína frá ítalska stórliðinu.

„Ég var látinn vita af því að ég yrði ekki hluti af verkefni liðsins áður en æfingar með liðinu hófust.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“