fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Staðfesta kaup á Hannibal frá Manchester United

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. ágúst 2024 12:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Burnley hefur staðfest kaup sín á Hannibal Mejbri frá Manchester United en hann gerir fjögurra ára samning.

Hannibal er 21 árs gamall en hann var á láni hjá Sevilla á síðustu leiktíð og er áttundi leikmaðurinn sem Burnely fær í sumar.

Scott Parker stjóri Burnley hefur þó misst ansi marga leikmenn. „Ég er mjög spenntur, mjög ánægður að vera hérna,“ segir Hannibal.

„Ég hef spilað gegn Burnley á Turf Moor og stemmingin er geðveik.“

„Eftir að hafa rætt við Scott Parker þá er verkefnið spennandi og vonandi mun þetta samstarf okkar ganga vel.“

Hannibal lék 13 leiki fyrir Manchester United og skoraði eitt mark en kaupverðið er 9 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strákarnir okkar standa í stað

Strákarnir okkar standa í stað
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Getur United gert eitthvað?

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Getur United gert eitthvað?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson
433Sport
Fyrir 2 dögum

Var fyrst grunaður um barnagirnd fyrir átta árum – Lögreglan taldi þá ekki tilefni til aðgerða

Var fyrst grunaður um barnagirnd fyrir átta árum – Lögreglan taldi þá ekki tilefni til aðgerða