fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Orri Steinn með stórstjörnum á áhugaverðum lista hjá frægu dagblaði

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 28. ágúst 2024 21:30

Orri, Sancho og Toney gætu allir verið keyptir fyrir gluggalok.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breski miðillinn Daily Star tók saman áhugaverðan lista í dag yfir einn leikmann sem „stóru sex“ liðin á Englandi gætu krækt í áður en félagaskiptaglugginn lokar á föstudagskvöld.

Þar má sjá Orra Stein Óskarsson, landsliðsframherja Íslands og leikmann FC Kaupmannahafnar, á listanum. Er hann nefndur sem leikmaður sem City gæti fengið.

Orri hefur verið orðaður við City undanfarið, sem og Porto, Real Sociedad og fleiri lið.

Listinn
Arsenal – Ivan Toney
Chelsea – Jadon Sancho
Liverpool – Anthony Gordon
Manchester City – Orri Steinn Óskarsson
Manchester United – Raheem Sterling
Tottenham – Jacob Ramsey

Í grein Daily Star er skrifað um Orra: „Óvæntar fréttir segja að City gæti reynt að fá Orra, sem yfirgefur líklega Kaupmannahöfn fyrir gluggalok.“

Orri, sem fagnar 20 ára afmæli sínu á morgun, hefur slegið í gegn með FCK á leiktíðinni og er með 7 mörk í 11 leikjum.

Meira
Orri stelur fyrirsögnum enskra blaða eftir fréttir gærdagsins – Fjalla um eftirminnilegan leik á Seltjarnarnesi þar sem pabbi hans var þjálfari

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Diego Simeone vill fá Antony í sumar

Diego Simeone vill fá Antony í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Alonso setur það í forgang að styrkja þessar tvær stöður hjá Real Madrid

Alonso setur það í forgang að styrkja þessar tvær stöður hjá Real Madrid
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir frá einkennum af hræðilegri flensu sem hann fékk á dögunum – „Ég hélt að á næstu mínútum myndi ég bara deyja“

Segir frá einkennum af hræðilegri flensu sem hann fékk á dögunum – „Ég hélt að á næstu mínútum myndi ég bara deyja“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfesta hver dæmir úrslitaleik United og Tottenham

Staðfesta hver dæmir úrslitaleik United og Tottenham
433Sport
Í gær

Tölfræðin yfir síðustu þrjú tímabil – Stuðningsmönnum Arsenal svíður að sjá þetta

Tölfræðin yfir síðustu þrjú tímabil – Stuðningsmönnum Arsenal svíður að sjá þetta
433Sport
Í gær

Ótrúlegt klúður hjá Hojlund um helgina – Var nánast inni í markinu

Ótrúlegt klúður hjá Hojlund um helgina – Var nánast inni í markinu