fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Orri Steinn með stórstjörnum á áhugaverðum lista hjá frægu dagblaði

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 28. ágúst 2024 21:30

Orri, Sancho og Toney gætu allir verið keyptir fyrir gluggalok.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breski miðillinn Daily Star tók saman áhugaverðan lista í dag yfir einn leikmann sem „stóru sex“ liðin á Englandi gætu krækt í áður en félagaskiptaglugginn lokar á föstudagskvöld.

Þar má sjá Orra Stein Óskarsson, landsliðsframherja Íslands og leikmann FC Kaupmannahafnar, á listanum. Er hann nefndur sem leikmaður sem City gæti fengið.

Orri hefur verið orðaður við City undanfarið, sem og Porto, Real Sociedad og fleiri lið.

Listinn
Arsenal – Ivan Toney
Chelsea – Jadon Sancho
Liverpool – Anthony Gordon
Manchester City – Orri Steinn Óskarsson
Manchester United – Raheem Sterling
Tottenham – Jacob Ramsey

Í grein Daily Star er skrifað um Orra: „Óvæntar fréttir segja að City gæti reynt að fá Orra, sem yfirgefur líklega Kaupmannahöfn fyrir gluggalok.“

Orri, sem fagnar 20 ára afmæli sínu á morgun, hefur slegið í gegn með FCK á leiktíðinni og er með 7 mörk í 11 leikjum.

Meira
Orri stelur fyrirsögnum enskra blaða eftir fréttir gærdagsins – Fjalla um eftirminnilegan leik á Seltjarnarnesi þar sem pabbi hans var þjálfari

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Í gær

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Í gær

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu