fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Jói Berg lagði upp mark í grátlegu tapi í Mekka – Myndband

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 28. ágúst 2024 20:05

Jóhann í leik kvöldsins. Mynd: Al-Orobah

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson lagði upp mark í öðrum leik sínum með sádiarabíska liðinu Al-Orobah í kvöld.

Hans lið mætti Al-Wehda í úrvalsdeildinni þar í landi í kvöld og fór leikurinn fram í Mekka.

Odion Ighalo, fyrrum leikmaður Manchester United, kom heimamönnum yfir á 1. mínútu en Zeyad Al Hunayti jafnaði á 33. mínútu eftir hornspyrnu Jóhanns.

Al-Wehda skoraði svo sigurmark í blálok leiksins. Grátlegur endir fyrir Al-Orobah sem er án stiga eftir fyrstu tvo leiki mótsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rifjar upp viðtal við Heimi í ljósi síðustu daga – „Dónaskapurinn og yfirgangurinn“

Rifjar upp viðtal við Heimi í ljósi síðustu daga – „Dónaskapurinn og yfirgangurinn“
433Sport
Í gær

Þrjú ensk stórlið á eftir sjóðheitum framherja spænska landsliðsins

Þrjú ensk stórlið á eftir sjóðheitum framherja spænska landsliðsins
433Sport
Fyrir 2 dögum

ÍBV staðfestir kaup á Eiði Atla

ÍBV staðfestir kaup á Eiði Atla
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool fær samkeppni frá þessum fjórum stórliðum um Guehi

Liverpool fær samkeppni frá þessum fjórum stórliðum um Guehi