fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Fyrstu kaup Arne Slot á Anfield klár – Liverpool staðfestir komu Mamardashvili

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. ágúst 2024 19:13

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur staðfest kaup sín á hinum öfluga Giorgi Mamardashvili en hann kemur til félagsins næsta sumar.

Mamardashvili er markvörður Valencia og verður hann á láni þetta tímabilið á Spáni áður en hann heldur til Englands.

Markvörðurinn frá Georgíu á að verða arftaki Alisson Becker þegar hann hættir hjá Liverpool.

Mamardashvili er 23 ára gamall og hefur átt góða tíma hjá Valencia en hann heldur nú til Englands á næsta ári.

Mamardashvili er fyrsti leikmaðurinn sem Arne Slot kaupir til Liverpool en félagaskiptaglugginn lokar á föstudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Miðasala hafin á stórleikinn

Miðasala hafin á stórleikinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum