fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina á Englandi – United fær slæma útreið en Chelsea stekkur upp um sjö sæti milli vikna

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 26. ágúst 2024 12:12

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ofurtölvan geðþekka hefur stokkað spilin eftir helgina í ensku úrvalsdeildinni.

Samvæmt henni verður Manchester City Englandsmeistari í vor fimmta árið í röð  og Arsenal í öðru sæti þriðja árið í röð. Bæði lið unnu sína leiki um helgina, City gegn Ipswich og Arsenal gegn Aston Villa.

Chelsea eru hástökkvarar vikunnar eftir 2-6 sigur á Wolves. Liðið fer upp um sjö sæti frá síðustu viku að mati Ofurtölvunnar.

Manchester United hrynur hins vegar um fjögur sæti eftir 2-1 tap gegn Brighton á laugardag og verður í sjöunda sæti samkvæmt Ofurtölvunni.

Svona er spá Ofurtölvunnar eftir helgina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona