fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Lars sendir hjartnæma kveðju til félaga síns sem féll frá í dag – „Alltaf sami hógværi og venjulegi maðurinn“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 26. ágúst 2024 14:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lars Lagerback, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands, minnist félaga síns og samlanda, Sven-Göran Eriksson, í fallegri kveðju sem Viaplay í Svíþjóð birti fyrir skömmu.

Eriksson lést í dag eftir baráttu við krabbamein í brisi. Hann greindi frá veikindum sínum snemma á þessu ári. Um er að ræða fyrrum landsliðsþjálfara Englands, sem og liða eins og Manchester City, Roma, Lazio og Fiorentina.

„Sven-Göran var alltaf sami hógværi og venjulegi maðurinn þegar maður hitti hann. Þrátt fyrir ótrúlegan árangur hans breyttist það ekki,“ skrifar Lars í kveðju sinni.

Sven-Göran Eriksson. Mynd/Getty

„Hvíldu í friði.“

Eriksson sendi heiminum sína síðustu kveðju í gegnum heimildamynd á Amazon á dögunum.

„Ég hef átt gott líf. Við erum öll hrædd við að hugsa til dagsins þar sem þetta klárast, þegar við deyjum. En lífið snýst líka um dauðann. Þú verður að samþykkja hann fyrir það sem hann er,“ sagði hann.

Meira
Sven-Göran Eriksson látinn eftir baráttu við krabbamein

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur