fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Hefur spilað lengi með Messi og Ronaldo – Stillt upp við vegg og beðinn um að segja hvor er betri

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 26. ágúst 2024 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Angel Di Maria hefur verið þess heiðurs aðnjótandi að spila lengi með bæði Lionel Messi og Cristiano Ronaldo á ferlinum. Hann var beðinn um að segja hvor er betri að hans mati.

Argentínumaðurinn spilaði lengi með Ronaldo hjá Real Madrid og vann allt sem hægt var að vinna. Þá varð hann heimsmeistari með landsliðinu, þar sem Messi var í aðallhlutverki.

Angel Di Maria og Jóhann Berg Guðmundsson í leik Íslands og Argentínu á HM 2018.

„Í enda dagsins er besti leikmaðurinn sá sem á fleiri Ballon d’Or. Leo á átta. Að mínu mati er bil á milli hans og Ronaldo,“ sagði Di Maria, en Ronaldo á fimm Ballon d’Or styttur.

Margir eru á því að Messi og Ronaldo séu tveir bestu knattspyrnumenn sögunnar. Di Maria segir áhrif þeirra í gegnum tíðina hafa verið mögnuð.

„Þeir halda áfram að vera á milli tannanna á fólki nú þegar þeir eru í Bandaríkjunum og Sádi-Arabíu. Keppnin milli þeirra tveggja varð til þess að La Liga stækkaði og meira að segja þeir sem höfðu minni áhuga á fótbolta höfðu áhuga.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

16 ára hetja Liverpool – Tryggði sigurinn á 100 mínútu í mögnuðum leik

16 ára hetja Liverpool – Tryggði sigurinn á 100 mínútu í mögnuðum leik
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu