fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Trent ennþá mjög pirraður eftir leik: Liðsfélaganum mistókst að hughreysta hann – Sjáðu myndbandið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. ágúst 2024 17:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Trent Alexander-Arnold, leikmaður Liverpool, virkaði alls ekki ánægður með stjóra sinn Arne Slot eftir leik liðsins við Brentford í dag.

Við birtum myndband af því fyrir ekki löngu síðan en annað myndband er nú að vekja athygli.

Trent átti erfitt með að fagna 2-0 sigri á Brentford en Diogo Jota, liðsfélagi hans, reyndi að gleðja samherja sinn.

Enski landsliðsmaðurinn var svo sannarlega ekki sáttur og myndbandið hér fyrir neðan sannar þá staðreynd.

Trent var tekinn af velli eftir 72. mínútur og var pirraður á bekknum er Slot reyndi að útskýra ákvörðun sína.

Eftir lokaflautið var stjarnan enn pirruð eins og má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn Arsenal óvissir í hvaða átt þeir eiga að fara í sumar

Forráðamenn Arsenal óvissir í hvaða átt þeir eiga að fara í sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Beckham og Neville henda 17 leikmönnum burt

Beckham og Neville henda 17 leikmönnum burt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Arne Slot mættur í alvöru party á Ibiza

Sjáðu myndbandið – Arne Slot mættur í alvöru party á Ibiza
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool mjög nálægt því að kaupa öflugan hægri bakvörð

Liverpool mjög nálægt því að kaupa öflugan hægri bakvörð
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ætla ekki að hækka tilboðið og getur því farið frítt í sumar

Ætla ekki að hækka tilboðið og getur því farið frítt í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Beckham lætur í sér heyra á X-inu eftir að skotið var fast á Inter Miami

Beckham lætur í sér heyra á X-inu eftir að skotið var fast á Inter Miami