fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Ten Hag strax orðinn pirraður – ,,Hafði stór áhrif á lokatölurnar“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. ágúst 2024 21:37

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United, var ekki ánægður með varnarmenn sína í leik gegn Brighton í gær.

United tapaði 2-1 á útivelli gegn Brighton þar sem Joao Pedro skoraði sigurmarkið með skalla eftir fyrirgjöf Simon Adingra.

Adingra fékk að gefa boltann fyrir nokkuð auðveldlega og var Pedro þá einnig ekki dekkaður innan teigs sem kostaði liðið stig á lokamínútunum.

,,Við komum ekki í veg fyrir fyrirgjöfina. Það voru þrír leikmenn í kringum hann og hann er hægrifótar leikmaður,“ sagði Ten Hag um fyrirgjöf Adingra.

,,Við hefðum átt að pressa hann út að hliðarlínunni í tað þess að leyfa honum að snúa inn völlinn og gefa boltann fyrir.“

,,Að sjálfsögðu þurfum við að ræða þetta mál, hvernig við glímum við svona stöður í leikjum. Það voru fleiri en ein mistök í þessari sókn og það hafði stór áhrif á lokatölurnar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hjartnæmt kveðjumyndband frá Liverpool til Diogo Jota – „Að skrifa þessa sögu var magnað“

Hjartnæmt kveðjumyndband frá Liverpool til Diogo Jota – „Að skrifa þessa sögu var magnað“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

19 ára gömul fékk Katla óvænt tíðindi – „Ég er ótrúlega þakklát“

19 ára gömul fékk Katla óvænt tíðindi – „Ég er ótrúlega þakklát“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íslendingar taka upp venjur heimamanna – Hægt að fara afar nýstárlega leið á næsta leik landsliðsins

Íslendingar taka upp venjur heimamanna – Hægt að fara afar nýstárlega leið á næsta leik landsliðsins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mjög óvænt skref – Var sagður nálægt Barcelona en gerði tíu ára samning við uppeldisfélagið

Mjög óvænt skref – Var sagður nálægt Barcelona en gerði tíu ára samning við uppeldisfélagið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“