fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

England: Chelsea skoraði sex mörk á útivelli – Gerði sína fyrstu þrennu á ferlinum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. ágúst 2024 15:02

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea skoraði sex mörk í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Wolves á útivelli í annarri umferð.

Staðan var jöfn eftir fyrri hálfleikinn en Chelsea komst tvisvar yfir en heimamönnum tókst að jafna í bæði skiptin.

Allt annað Chelsea lið mætti til leiks í seinni hálfleik og þá aðallega þeir Cole Palmer og Noni Madueke.

Palmer lagði upp þrjú mörk á einmitt Madueke í seinni hálfleiknum en þetta var fyrsta þrenna þess síðarnefnda á ferlinum.

Á sama tíma áttust við Bournemouth og Newcastle en þeim leik lauk með jafntefli.

Wolves 2 – 6 Chelsea
0-1 Nicolas Jackson(‘2)
1-1 Matheus Cunha(’27)
1-2 Cole Palmer(’45)
2-2 Jorgen Strand Larsen(’45)
2-3 Noni Madueke(’49)
2-4 Noni Madueke(’58)
2-5 Noni Madueke(’63)
2-6 Joao Felix(’80)

Bournemouth 1 – 1 Newcastle
1-0 Marcus Tavernier(’37)
1-1 Anthony Gordon(’76)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bonnie Blue braut af sér um helgina

Bonnie Blue braut af sér um helgina
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Real Madrid ætlar að bjóða Liverpool til að fá Trent með á HM

Þetta er upphæðin sem Real Madrid ætlar að bjóða Liverpool til að fá Trent með á HM
433Sport
Í gær

Chelsea hafnaði tilboði frá Arsenal í markvörð félagsins

Chelsea hafnaði tilboði frá Arsenal í markvörð félagsins
433Sport
Í gær

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“