fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

England: Chelsea skoraði sex mörk á útivelli – Gerði sína fyrstu þrennu á ferlinum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. ágúst 2024 15:02

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea skoraði sex mörk í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Wolves á útivelli í annarri umferð.

Staðan var jöfn eftir fyrri hálfleikinn en Chelsea komst tvisvar yfir en heimamönnum tókst að jafna í bæði skiptin.

Allt annað Chelsea lið mætti til leiks í seinni hálfleik og þá aðallega þeir Cole Palmer og Noni Madueke.

Palmer lagði upp þrjú mörk á einmitt Madueke í seinni hálfleiknum en þetta var fyrsta þrenna þess síðarnefnda á ferlinum.

Á sama tíma áttust við Bournemouth og Newcastle en þeim leik lauk með jafntefli.

Wolves 2 – 6 Chelsea
0-1 Nicolas Jackson(‘2)
1-1 Matheus Cunha(’27)
1-2 Cole Palmer(’45)
2-2 Jorgen Strand Larsen(’45)
2-3 Noni Madueke(’49)
2-4 Noni Madueke(’58)
2-5 Noni Madueke(’63)
2-6 Joao Felix(’80)

Bournemouth 1 – 1 Newcastle
1-0 Marcus Tavernier(’37)
1-1 Anthony Gordon(’76)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig