fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Ákvað að fara eftir orð liðsfélaga síns í landsliðinu – ,,Gat ekki talað betur um félagið“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. ágúst 2024 15:25

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var landsliðsfélagi Conor Gallagher sem sannfærði leikmanninn um að semja við Atletico Madrid í sumar.

Það er Gallagher sjálfur sem greinir frá en hann kom til Atletico frá Chelsea í sumarglugganum.

Kieran Trippier, leikmaður Newcastle, spilaði um tíma með Atletico og hvatti landa sinn til að taka skrefið til Spánar.

,,Við vorum saman á EM í nokkra mánuði og eyddum tíma með hvor öðrum. Við töluðum mikið um félagið og hans skoðanir,“ sagði Gallagher.

,,Hann hjálpaði mér mikið að taka þessa ákvörðun. Hann gat ekki talað betur um félagið, leikmennina, þjálfarana og borgina.“

,,Hann hrósaði félaginu í hástert sem gerði mér auðvelt fyrir, ég er þakklátur fyrir hans ráð.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bonnie Blue braut af sér um helgina

Bonnie Blue braut af sér um helgina
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Real Madrid ætlar að bjóða Liverpool til að fá Trent með á HM

Þetta er upphæðin sem Real Madrid ætlar að bjóða Liverpool til að fá Trent með á HM
433Sport
Í gær

Chelsea hafnaði tilboði frá Arsenal í markvörð félagsins

Chelsea hafnaði tilboði frá Arsenal í markvörð félagsins
433Sport
Í gær

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“