fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Segist ekki vera goðsögn hjá félaginu: Þetta þarf að gerast fyrst – ,,Þá megið þið kalla mig goðsögn“

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. ágúst 2024 12:00

Ortega ver frá Son. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heung Min Son, leikmaður Tottenham, segist ekki vera goðsögn hjá félaginu þrátt fyrir að hafa spilað glimrandi vel í mörg ár í London.

Son er sóknarmaður Tottenham en hann hefur verið einn allra mikilvægasti leikmaður liðsins undanfarin níu ár.

Son hefur þó enn ekki unnið titil með félaginu og segir að það sé krafan svo fólk geti byrjað að kalla hann ‘goðsögn.’

Þessi 32 ára gamli leikmaður er fyrirliði Tottenham í dag en hann tók við af Harry Kane sem samdi við Bayern Munchen í fyrra.

,,Ég er ekki á því máli að ég sé goðsögn hjá þessu félagi,“ sagði Son í samtali við BBC.

,,Ég hef alltaf sagt það að ég vilji vinna eitthvað með félaginu, þá megið þið kalla mig goðsögn. Ég kom hingað til að vinna titla og vonandi verður þetta tímabil sérstakt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag