fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Manchester City lenti óvænt undir – Skoruðu svo þrjú á fjórum mínútum

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. ágúst 2024 14:26

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom mörgum á óvart þegar Ipswich komst yfir gegn Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Sammie Szmodics var að byrja sinn fyrsta leik fyrir Ipswich og skoraði eftir aðeins sjö mínútur.

Ipswich eru nýliðar í deildinni og eru að spila gegn meisturum City sem hafa unnið deildina fjögur ár í röð.

Það tók City alls ekki langan tíma að snúa blaðinu við en eftir 15 mínútur var staðan orðin 3-1 fyrir heimamönnum.

Erling Haaland skoraði fyrst á 11. mínútu úr vítaspyrnu, Kevin de Bruyne bætti við öðru þremur mínútum síðar og svo aðeins mínútu eftir annað markið skoraði Haaland aftur.

Svakalegur viðsnúningur hjá City sem skoraði þjrú mörk á fjórum mínútum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

16 ára hetja Liverpool – Tryggði sigurinn á 100 mínútu í mögnuðum leik

16 ára hetja Liverpool – Tryggði sigurinn á 100 mínútu í mögnuðum leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag