fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Viðurkennir að mikið hafi breyst eftir komu Slot til Liverpool – ,,Bráðum getum við spilað bæði leikkerfin“

Victor Pálsson
Föstudaginn 23. ágúst 2024 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cody Gakpo, leikmaður Liverpool, viðurkennir að hlutirnir hafi breyst undir stjórn Arne Slot sem tók við í sumar.

Slot tók við af Jurgen Klopp sem gerði frábæra hluti með Liverpool en hann hafði starfað hjá félaginu frá 2015.

Slot fær nú það tækifæri að vinna titla með Liverpool sem vann sinn fyrsta deildarleik um síðustu helgi 2-0 gegn Ipswich.

,,Það hefur mikið breyst síðan Klopp kvaddi en Slot hefur heillað marga eftir komuna,“ sagði Gakpo.

,,Þetta snýst ekki endilega um hvort sé betra eða verra en hlutirnir hér hafa breyst. Á síðustu leiktíð horfðum við meira í skyndisóknir.“

,,Bráðum mun við geta spilað bæði leikkerfin og það getur komið okkur langt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton
433Sport
Í gær

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur