fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Rekinn af ríkisútvarpinu fyrir óviðeigandi hegðun – Hefur þetta að segja um málið

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 23. ágúst 2024 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jermaine Jenas, fyrrum leikmaður Tottenham og fleiri liða, var í gær rekinn frá breska ríkisútvarpinu, BBC, fyrir óviðeigandi hegðun. Talið er að hann hafi sent óviðeigandi skilaboð á kvenkyns samstarfsfélaga.

Jenas brá til að mynda fyrir í hinum afar vinsæla þætti Match of the Day. Töldu meira að segja margir að hann myndi taka við sem stjórnandi þáttarins af Gary Lineker einn daginn.

Það er ljóst að ekkert verður úr því. Jenas var hins vegar mættur á útvarpsstöðina Talksport fljótlega eftir fréttir gærdagsins. Þar var hann spurður út í brottreksturinn. Sagði hann til að mynda að það væru tvær hliðar á öllum málum og að hann myndi láta lögfræðinga sína í málið.

„Ég get ekki talað mikið um þetta. En eins og þið sjáið er ég ekki ánægður,“ sagði Jenas til að mynda þar.

„Þetta er erfitt en nú verð ég að hlusta á lögfræðinga mína,“ sagði hann enn fremur.

Jenas var einnig spurður út í það hvort fleiri en einn samstarfsmaður hafi kvartað undan hegðun hans en vildi fyrrum knattspyrnumaðurinn ekki svarað því.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag