fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Gefur í skyn að ein af stjörnum liðsins sé til sölu í sumar – Virkar ósáttur með framlagið á æfingum

Victor Pálsson
Föstudaginn 23. ágúst 2024 18:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enzo Maresca, stjóri Chelsea, virðist gefa í skyn að Noni Madueke sé til sölu í sumar – fyrir rétt verð.

Madueke var einn besti ef ekki besti leikmaður Chelsea á undirbúningstímabilinu en hversu stórt hlutverk hann spilar í vetur er óljóst.

Maresca tók við Chelsea í sumar og segist vilja halda Madueke en það er einnig möguleiki á að hann verði seldur.

,,Ég er mjög hrifinn af Noni Madueke, eina vandamálið er að hann þarf að sýna stöðugleika á æfingasvæðinu,“ sagði Maresca.

,,Ég vil klárlega halda honum hjá félaginu. Sannleikurinn er þó að allt getur gerst þar til glugginn lokar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona