fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Fékk nánast ómögulegt verkefni en gaf skýrt svar – Þessi er bestur í sögunni

Victor Pálsson
Föstudaginn 23. ágúst 2024 22:00

Palmer.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ein af nýjustu stjörnum fótboltans hefur valið á milli Cristiano Ronaldo og Lionel Messi en um er að ræða tvo af bestu ef ekki bestu leikmenn allra tíma.

Cole Palmer, leikmaður Chelsea, fékk það verkefni að velja á milli leikmannana sem eru báðir komnir á seinni árin í dag.

Palmer fékk margar erfiðar spurningar í samtali við Goal en lokaspurningin var hvor væri betri, Ronaldo eða Messi.

Palmer valdi þar Messi en hann er í dag leikmaður Inter Miami í Bandaríkjunum – Ronaldo er leikmaður Al-Nassr í Sádi Arabíu.

Palmer er enskur landsliðsmaður og spilar með Chelsea og er mikilvægasti leikmaður liðsins.

Myndbandið hér fyrir neðan talar sínu máli.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by GOAL (@goalglobal)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton
433Sport
Í gær

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur