fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Stjarnan birti stórskemmtileg skilaboð á X-inu: Eru alls ekki ólíkir – Sjáðu færsluna

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 21. ágúst 2024 21:30

Riyad Mahrez og frú

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Riyad Mahrez, fyrrum leikmaður Manchester City, birti ansi skemmtilega færslu á Twitter eða X í gær.

Mahrez sá myndband sem City birti á samskiptamiðlinum af Brasilíumanninum efnilega Savinho sem gekk í raðir liðsins í sumar.

Savinho ákvað að klæðast treyju númer 26 á tímabilinu sem er sama númer og Mahrez klæddist í mörg ár hjá félaginu.

Mahrez sá myndbandið og gerði grín að því með skemmtilegri ‘GIF’ mynd sem netverjar ættu að kannast við.

Savinho er ekki ólíkur og Mahrez á velli en hann er einnig leikinn með boltann og spilar til að skemmta sjálfum sér sem og aðdáendum.

Þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Iwobi orðaður við stórlið

Iwobi orðaður við stórlið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bale reynir að kaupa uppeldisfélagið

Bale reynir að kaupa uppeldisfélagið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Henderson brast í grát þegar hann mætti fyrir utan Anfield til að votta Jota virðingu sína

Henderson brast í grát þegar hann mætti fyrir utan Anfield til að votta Jota virðingu sína
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Íslendingar taka upp venjur heimamanna – Hægt að fara afar nýstárlega leið á næsta leik landsliðsins

Íslendingar taka upp venjur heimamanna – Hægt að fara afar nýstárlega leið á næsta leik landsliðsins