fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Vill ekki taka við liðinu strax – Fær alltof góð laun þessa stundina

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 20. ágúst 2024 19:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Græðgi er ástæða þess að Mauricio Pochettino hefur enn ekki verið staðfestur sem landsliðsþjálfari Bandaríkjanna.

Athletic segir frá þessu en Pochettino hefur náð samkomulagi um að tkaa við bandaríska liðinu sem er á mikilli uppleið.

Hingað til hefur hann hins vegar ekki verið staðfestur í starfi og er ástæðan einföld – hann er enn að fá borgað risalaun frá Chelsea.

Um leið og Pochettino skrifar undir nýjan samning þá hættir hann á launum hjá Chelsea og er ljóst að þau laun verða mun lægri.

Pochettino þénaði svakalega upphæð sem þjálfari Chelsea en hann var rekinn frá félaginu eftir síðasta tímabil.

Hvenær Argentínumaðurinn mun formlega skrifa undir samninginn er óljóst en hann reynir að mjólka allan þann pening úr Chelsea sem hann getur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Samþykkt að 48 lið verða á HM

Samþykkt að 48 lið verða á HM
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag
433Sport
Í gær

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433Sport
Í gær

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
433Sport
Í gær

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Í gær

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar