fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Vill ekki taka við liðinu strax – Fær alltof góð laun þessa stundina

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 20. ágúst 2024 19:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Græðgi er ástæða þess að Mauricio Pochettino hefur enn ekki verið staðfestur sem landsliðsþjálfari Bandaríkjanna.

Athletic segir frá þessu en Pochettino hefur náð samkomulagi um að tkaa við bandaríska liðinu sem er á mikilli uppleið.

Hingað til hefur hann hins vegar ekki verið staðfestur í starfi og er ástæðan einföld – hann er enn að fá borgað risalaun frá Chelsea.

Um leið og Pochettino skrifar undir nýjan samning þá hættir hann á launum hjá Chelsea og er ljóst að þau laun verða mun lægri.

Pochettino þénaði svakalega upphæð sem þjálfari Chelsea en hann var rekinn frá félaginu eftir síðasta tímabil.

Hvenær Argentínumaðurinn mun formlega skrifa undir samninginn er óljóst en hann reynir að mjólka allan þann pening úr Chelsea sem hann getur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning