fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Tekjudagar DV: Nýr framkvæmdastjóri KSÍ þénaði vel í Kópavogi – Tveir aðrir með yfir milljón á mánuði

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 20. ágúst 2024 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eysteinn Pétur Lárusson þénaði mest þeirra sem gegndu stöðu framkvæmdastjóra hjá félögum hér á landi á síðasta ári eftir því sem úttekt 433.is nær til.

Eysteinn var með rúmlega 1,8 milljónir króna á mánuði í fyrra. Hann gegndi stöðu framkvæmdastjóra Breiðabliks, en í vor var hann ráðinn framkvæmdastjóri KSÍ og tekur hann við þeirri stöðu um mánaðarmótin.

Bjarni Guðjónsson, framkvæmdastjóri KR sem er þó á förum til VÍS, þénaði næstmest eða tæplega 1,3 milljónir á mánuði. Styrmir Þór Bragason, framkvæmdastjóri Vals, þénaði þá rúma 1,2 milljón á síðasta ári, en hann tók ekki við stöðunni hjá Val fyrr en á þessu ári.

Nafn – Félag – Laun (á mánuði)
Bjarni Guðjónsson – KR – 1.294.619
Eysteinn Pétur Lárusson – Breiðablik – 1.860.080
Haraldur V. Haraldsson – Víkingur – 982.593
Styrmir Þór Bragason – Valur – 1.223.038
Geir Þorsteinsson – Leiknir R. – 841.232

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning