fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Stórstjarnan biður félag sitt um að kaupa Mane

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 20. ágúst 2024 17:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sadio Mane, fyrrum leikmaður Liverpool, gæti verið að söðla um innan Sádi-Arabíu en Al-Ittihad vill fá hann frá Al-Nassr.

Senegalinn gekk í raðir Al-Nassr í fyrra frá Bayern Munchen en hefur verið orðaður annað í sumar.

Nú segir blaðamaðurinn Ben Jacobs frá því að Al-Ittihad reyni nú að fá Mane í kjölfar þess að Karim Benzema, leikmaður liðsins, tjáði aðdáun sína á kappanum og að hann vildi spila með honum.

Al-Ittihad olli vonbrigðum á síðustu leiktíð og hafnaði í fimmta sæti sádiarabísku deildarinnar. Liðið varð meistari árið áður. Benzema á að hafa tjáð forráðamönnum Al-Ittihad að Mane sé það sem þurfi til að endurheimta titilinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Amorim tjáir sig um gagnrýni goðsagna United

Amorim tjáir sig um gagnrýni goðsagna United
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum leikmaður úrvalsdeildarliðs sakfelldur fyrir hrottalegar nauðganir – Það sem dómari sagði við hann í réttarsal vekur athygli

Fyrrum leikmaður úrvalsdeildarliðs sakfelldur fyrir hrottalegar nauðganir – Það sem dómari sagði við hann í réttarsal vekur athygli
433Sport
Í gær

Vilja kaupa miðjumann Everton í janúar

Vilja kaupa miðjumann Everton í janúar
433Sport
Í gær

Í sárum eftir að hafa tekið hippakrakk síðustu helgi – Segir þetta vera mögulega ástæðu

Í sárum eftir að hafa tekið hippakrakk síðustu helgi – Segir þetta vera mögulega ástæðu
433Sport
Í gær

Bendtner nefnir eina liðsfélagann á ferlinum sem hann þoldi ekki

Bendtner nefnir eina liðsfélagann á ferlinum sem hann þoldi ekki
433Sport
Í gær

Stefán furðar sig á þessum stuðningsmannahópi – „Hrína eins og stungnir grísir“

Stefán furðar sig á þessum stuðningsmannahópi – „Hrína eins og stungnir grísir“