fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Niðurstaða varðandi leik HK og KR liggur fyrir á morgun – „Svo hafa félögin stuttan tíma til að ákveða hvort þau ætli að áfrýja“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 19. ágúst 2024 14:17

Kórinn, heimavöllur HK. Mynd: Kópavogur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á fundi Aga- og úrskurðarnefndar KSÍ á morgun kemur í ljós hvort frestun á leik HK og KR í Bestu deild karla standi eða ekki. Vesturbæingar vonast til þess að þeim verði dæmdur 3-0 sigur.

Leikur liðanna, sem bæði eru í fallbaráttu í Bestu deildinni, átti að fara fram 8. ágúst í Kórnum en var honum frestað þar sem í ljós kom skömmu fyrir leik að annað markanna væri brotið. Mótanefnd KSÍ frestaði leiknum til 22. ágúst og studdi stjórn KSÍ síðar þá ákvörðun.

KR kærði hins vegar þessa niðurstöðu. Telur félagið hana gefa slæmt fordæmi og að félög geti í framtíðinni gert velli sína óleikhæfa og hagnast á því.

„Við bíðum eftir niðurstöðu frá þeim fundi (Aganefndar á morgun) og svo hafa félögin stuttan tíma til að ákveða hvort þau ætli að áfrýja eða ekki,“ sagði Jörundur Áki Sveinsson, starfandi framkvæmdastjóri KSÍ, í samtali við 433.is í dag.

Ljóst er að tvær niðurstöður koma til greina, að leikurinn fari fram á fimmtudag eða að KR verði dæmdur 3-0 sigur.

„Þetta verður að fara sína leið í okkar kerfi, dómstólaleiðina. Við verðum að bíða og sjá.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Í gær

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Í gær

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu