fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Börsungar vilja losa sig við Gundogan – Pep klár í að vinna með honum á ný

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 19. ágúst 2024 16:00

Ilkay Gundogan / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City hefur sett sig í samband við Ilkay Gundogan og hans fulltrúa og er félagið opið fyrir því að fá hann aftur frá Barcelona.

Gundogan gekk í raðir Börsunga á frjálsri sölu frá City í fyrra. Hann átti hins vegar ekki sitt besta tímabil í Katalóníu og fyrr í dag sögðu miðlar á Spáni frá því að kappinn vildi snúa aftur til City, þar sem hann hefur unnið allt sem hægt er að vinna.

Fabrizio Romano segir nú að Pep Guardiola, stjóri City, sé til í að fá hinn 33 ára gamla Gundogan á nýjan leik. Þá er Barcelona til í að losa hann.

Það er einnig áhugi á Gundogan frá Katar, Sádi-Arabíu og fleiri stöðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

2. deild: Tvö lið með fullt hús – Grótta í vandræðum

2. deild: Tvö lið með fullt hús – Grótta í vandræðum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfestir áhuga á leikmanni Barcelona sem verður þó áfram

Staðfestir áhuga á leikmanni Barcelona sem verður þó áfram
433Sport
Í gær

Þetta sé eina áhyggjuefnið fyrir sumarið hjá Stelpunum okkar

Þetta sé eina áhyggjuefnið fyrir sumarið hjá Stelpunum okkar
433Sport
Í gær

100 prósent líkur á að hann spili í Bandaríkjunum – ,,Sagði við pabba að það væri efst á listanum“

100 prósent líkur á að hann spili í Bandaríkjunum – ,,Sagði við pabba að það væri efst á listanum“
433Sport
Í gær

Samþykkt að 48 lið verða á HM

Samþykkt að 48 lið verða á HM
433Sport
Í gær

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann