fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Útskýrir af hverju hann yfirgaf meistarana – ,,Þurfti á nýrri áskorun að halda“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. ágúst 2024 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Julian Alvarez hefur útskýrt af hverju hann ákvað að yfirgefa lið Manchester City í sumar en hann samdi við Atletico Madrid.

Atletico borgaði rúmlega 80 milljónir punda fyrir Alvarez sem stóð sig vel á sínum tíma í Manchester en var ekki alltaf byrjunarliðsmaður.

Argentínumaðurinn vildi breyta til og taka við nýrri áskorun þó það séu aðeins tvö ár síðan hann kom til Englands.

,,Ég tel að ég hafi þurft að breyta til á ferlinum,“ sagði Alvarez í samtali við blaðamenn.

,,Ég þurfti á nýrri áskorun að halda og ég trúi því að þetta félag gefi mér öll þau tól sem ég þarf til að gefa mitt besta í verkefnið.“

,,Ég lærði mikið hjá Manchester City og er þakklátur fyrir þessi tvö ár sem ég spilaði með félaginu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Borguðu 85 milljónir en vonast til að fá 35 milljónir í dag

Borguðu 85 milljónir en vonast til að fá 35 milljónir í dag
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“
433Sport
Í gær

U-beygja hjá leikmanni United?

U-beygja hjá leikmanni United?
433Sport
Í gær

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum