fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Tjáir sig loksins um hæðina: ,,Ég veit að ég er ekki hávaxinn“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. ágúst 2024 21:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lisandro Martinez, leikmaður Manchester United, veit vel að hann er ekki hávaxnasti miðvörður heims en hann er 175 sentímetrar á hæð.

Það voru mörg spurningamerki sett við komu Martinez árið 2022 en hann var þá keyptur frá Ajax.

Martinez er mikilvægur hlekkur í liði United í dag og spilaði er hans menn unnu 1-0 sigur á Wolves á föstudag.

Martinez hefur nú tjáð sig um þessa svokölluðu gagnrýni í fyrsta sinn en segir að hæð hans skipti ekki máli í flestum tilfellum.

,,Í fyrsta lagi þá hef ég trú á mér og mínum styrkleikum. Ég veit að ég er ekki hávaxinn eða mjög hávaxinn en ég mun vinna mín einvígi,“ sagði Martinez.

,,Ég mun reyna við alla bolta og öll einvígi. Ég mun sanna það að ég er á vellinum til að spila fyrir mína liðsfélaga.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Borguðu 85 milljónir en vonast til að fá 35 milljónir í dag

Borguðu 85 milljónir en vonast til að fá 35 milljónir í dag
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“
433Sport
Í gær

U-beygja hjá leikmanni United?

U-beygja hjá leikmanni United?
433Sport
Í gær

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum