fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Stórstjarnan lét sig hverfa í hálfleik í gær – Þurfti að ná flugi til Serbíu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. ágúst 2024 10:00

Mynd: DV/Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti athygli í gær þegar söngvarinn heimsfrægi Ed Sheeran yfirgaf Anfield í hálfleik er hans menn í Ipswich spiluðu við Liverpool.

Staðan var markalaus í hálfleik en Liverpool kom sterkari til leiks í seinni hálfleiknum og vann að lokum 2-0 sigur.

Sheeran hefur stutt Ipswich allt sitt líf og keypti nýlega lítinn hlut í félaginu sem tryggði sér sæti í úrvalsdeildinni síðasta vetur.

Sheeran var þó hvergi sjáanlegur í seinni hálfleiknum en ástæðan er sú að hann þurfti að ná flugi til Serbíu.

,,Já, ég mun halda tónleika í Serbíu í kvöld,“ sagði Sheeran en tónleikarnir voru haldnir á Usce Park í Belgrad.

Því miður fyrir Sheeran þá töpuðu hans menn viðureigninni en Liverpool er með töluvert sterkara lið og réðu nýliðarnir ekki við þá rauðklæddu í síðari hálfleik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ronaldo bætti enn eitt metið í gær – Fertugur og heldur áfram að skora fyrir Portúgal

Ronaldo bætti enn eitt metið í gær – Fertugur og heldur áfram að skora fyrir Portúgal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Schmeichel hjólar í Manchester United – „Allt of margir sem sjá um að taka ákvarðanir“

Schmeichel hjólar í Manchester United – „Allt of margir sem sjá um að taka ákvarðanir“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ítalski risinn ætlar að slást við Liverpool um Guehi

Ítalski risinn ætlar að slást við Liverpool um Guehi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Baleba ekki lengur efstur á óskalista United

Baleba ekki lengur efstur á óskalista United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hótanir Trump vegna HM næsta sumar vekja athygli – Talið ómögulegt að hann geti framkvæmt þetta

Hótanir Trump vegna HM næsta sumar vekja athygli – Talið ómögulegt að hann geti framkvæmt þetta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga