fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Brást mörgum Fantasy spilurum í fyrstu umferð – ,,Ég mun borga ykkur til baka“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. ágúst 2024 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, lofar að borga stuðningsmönnum liðsins til baka eftir leik föstudagsins.

Fernandes var í raun ekki aðeins að tala við stuðningsmenn United heldur alla þá sem nota hann í leiknum Fantasy Football.

Fernandes lagði ekki upp mark og komst heldur ekki á blað en Joshua Zirkzee gerði eina markið í 1-0 sigri á Fulham.

Fernandes spilaði allan leikinn fyrir heimamenn sem byrja tímabilið vel með þremur stigum.

,,Það er ekkert betra en að vera kominn aftur á Old Trafford,“ skrifaði Fernandes á Instagram.

,,PS: stjórar í Fantasy, ég biðst afsökunar fyrir gærdaginn, ég mun borga ykkur til baka“

Portúgalinn er vinsæll í þessum ágæta leik en hann er duglegur að skora og leggja upp mörk fyrir sitt félagslið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl