fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Telur að pressan gæti orðið gríðarleg á Old Trafford – Leikmannakaupin í öðrum klassa

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. ágúst 2024 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville, goðsögn Manchester United, er viss um að pressan verði gríðarleg á Erik ten Hag, stjóra liðsins, í byrjun tímabils.

Enska úrvalsdeildin er nú að fara af stað en United vann fyrsta leik sinn gegn Fulham 2-0 á heimavelli.

Ten Hag hefur fengið að kaupa sína menn í þessum glugga en um er að ræða varnarmennina Matthijs de Ligt, Noussair Mazraoui og framherjann Joshua Zirkzee.

Ten Hag þekkir vel til þessara leikmanna en félagið samdi einnig við Leny Yoro sem spilar þó ekki næstu mánuðina vegna meiðsla.

,,Ég vona innilega að Erik ten Hag verði enn stjóri Manhcester United í lok tímabils,“ sagði Neville við Sky Sports.

,,Það er ekki hægt að efast um það að ef United byrjar eins illa og í fyrra þá mun pressan magnast gríðarlega.“

,,Ég er þó nokkuð vongóður varðandi Manchester United. Ég tel að þessi leikmannakaup séu í öðrum klassa en liðið hefur gert undanfarin ár.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sendir einhverfum syni sínum fallega afmæliskveðju – Myndi óska þess að hann vissi hversu mikið þau elska hann

Sendir einhverfum syni sínum fallega afmæliskveðju – Myndi óska þess að hann vissi hversu mikið þau elska hann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur
433Sport
Í gær

Var talinn fyrirmyndar eiginmaður áður en önnur kona kom upp um allt – „Sendu bara nektarmyndir, þetta er löng og leiðinleg ferð“

Var talinn fyrirmyndar eiginmaður áður en önnur kona kom upp um allt – „Sendu bara nektarmyndir, þetta er löng og leiðinleg ferð“
433Sport
Í gær

Frændi Alberts segir hann styðja við bakið á manninum sem er sagður á barmi brottreksturs

Frændi Alberts segir hann styðja við bakið á manninum sem er sagður á barmi brottreksturs