fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Fernandes segist hafa hafnað öðru félagi – ,,Þeir vissu að það væri möguleiki að ég væri á förum“

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. ágúst 2024 21:33

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes segist hafa hafnað öðrum félögum í sumar til að framlengja samning sinn við Manchester United.

Fernandes krotaði á dögunum undir samning til ársins 2027 en hann hefur verið á mála hjá United undanfarin fjögur ár.

Lið í Sádi Arabíu sem og stórlið eins og Bayern Munchen og PSG eru talin hafa reynt að næla í miðjumanninn í sumar.

,,Traustið sem ég fékk frá félaginu var gríðarlega mikilvægt fyrir mig,“ sagði Fernandes við ESPN í Brasilíu.

,,Sérstaklega þar sem önnur félög höfðu samband við mig, eitt félag vissi að það væri möguleiki á að ég gæti verið á förum.“

,,Ég var með tilboð á borðinu en félagið sannfærði mig um að þeir þyrftu á mér að halda og að þeir vildu gera hlutina öðruvísi í framtíðinni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta er sögð vera upphæðin sem Davíð Þór reif fram til að fá Kára úr Laugardalnum

Þetta er sögð vera upphæðin sem Davíð Þór reif fram til að fá Kára úr Laugardalnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að allir leikmenn elski Salah

Segir að allir leikmenn elski Salah