

Fabian Schar, leikmaður Newcastle, fékk að líta beint rautt spjald í leik gegn Southampton í dag.
Schar fékk það spjald fyrir að ‘skalla’ Ben Brereton Diaz, leikmann Southampton, en margir eru ósammála dómgæslunni.
Diaz gerði mikið úr atvikinu en fiskaði Schar af velli sem hefði þó ekki átt að láta skapið hlaupa með sig í gönur.
Myndband af þessu má sjá hér.
🚨🚨| RED CARD: Fabian Schar is sent off!!!
Newcastle 0-0 Southampton
— Transfer Sector (@TransferSector) August 17, 2024