fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Virtur maður í enska boltanum telur líklegt að 70-80 stig verði tekin af City

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. ágúst 2024 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn stjórnarformaður hjá liði í ensku úrvalsdeildinni telur eðlilegt að City fá 70-80 stig í mínus verði hægt að sanna brot félagsins.

115 ákærur á hendur Manchester City verða teknar fyrir um miðjan september og er búist við að yfirheyrslur og rökræður taki tíu vikur.

Enska sambandið ákærði City í febrúar árið 2023 fyrir að brjóta 115 sinnum á reglum um fjármögnun félaga.

Times segir frá því að málið verði tekið fyrir um miðjan september og er búist við að vitnaleiðslur taki tíu vikur.

Óháð nefnd mun svo kveða upp dóm sinn en búist er við niðurstöðu í byrjun janúar.

„Það sem ég hef heyrt er að eðlileg refsing sé að taka af þeim stig, við erum þá að tala um 70-80 stig,“ segir þessi stjórnarformaður við Times.

„Það myndi tryggja það að City myndi falla niður í Championship deildina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Antony að fá draumaskiptin

Antony að fá draumaskiptin
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Isak fundaði með eigendunum

Isak fundaði með eigendunum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Frakkarnir lækka verðmiðann á Donnarumma og City nær samkomulagi um laun við hann

Frakkarnir lækka verðmiðann á Donnarumma og City nær samkomulagi um laun við hann
433Sport
Í gær

Myndband af nýjustu stjörnu Liverpool er högg í maga stuðningsmanna United – Hafnaði United í fyrra og valdi Anfield

Myndband af nýjustu stjörnu Liverpool er högg í maga stuðningsmanna United – Hafnaði United í fyrra og valdi Anfield
433Sport
Í gær

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Í gær

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum