fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Orðinn þreyttur á að vinna enga titla – Verður að gerast í vetur

Victor Pálsson
Föstudaginn 16. ágúst 2024 20:18

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane er orðinn þreyttur á að vinna enga titla á sínum ferli og vonar innilega að það gerist á næsta ári.

Kane spilaði með Tottenham til margra ára en hann hefur aldrei unnið stóran titil á sínum ferli þrátt fyrir að vera einn besti framherji heims.

Kane gekk í raðir Bayern Munchen í Þýskalandi til að vinna loksins sinn fyrsta titil en það gekk því miður ekki upp síðasta vetur.

,,Ég vil bara halda áfram að skora mörk og hjálpa liðinu en það mikilvægasta er að vinna titil,“ sagði Kane.

,,Við þurfum að koma Bayern aftur á þann stað þar sem liðið vinnur titla, það er mitt markmið og markmið félagsins.“

,,Það verður ekki auðvelt en við erum að vinna með frábærum stjóra og æfingarnar eru góðar. Þið fáið að sjá það í leikjum okkar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stórstjörnur bregða á leik í tónlistarmyndbandi við EM-lagið – „Bolti númer fimm og ég var nýbúinn að pumpa í hann“

Stórstjörnur bregða á leik í tónlistarmyndbandi við EM-lagið – „Bolti númer fimm og ég var nýbúinn að pumpa í hann“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gæti flutt aftur í Bítlaborgina í sumar

Gæti flutt aftur í Bítlaborgina í sumar
433Sport
Í gær

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Í gær

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar