fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Orðinn þreyttur á að vinna enga titla – Verður að gerast í vetur

Victor Pálsson
Föstudaginn 16. ágúst 2024 20:18

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane er orðinn þreyttur á að vinna enga titla á sínum ferli og vonar innilega að það gerist á næsta ári.

Kane spilaði með Tottenham til margra ára en hann hefur aldrei unnið stóran titil á sínum ferli þrátt fyrir að vera einn besti framherji heims.

Kane gekk í raðir Bayern Munchen í Þýskalandi til að vinna loksins sinn fyrsta titil en það gekk því miður ekki upp síðasta vetur.

,,Ég vil bara halda áfram að skora mörk og hjálpa liðinu en það mikilvægasta er að vinna titil,“ sagði Kane.

,,Við þurfum að koma Bayern aftur á þann stað þar sem liðið vinnur titla, það er mitt markmið og markmið félagsins.“

,,Það verður ekki auðvelt en við erum að vinna með frábærum stjóra og æfingarnar eru góðar. Þið fáið að sjá það í leikjum okkar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Antony að fá draumaskiptin

Antony að fá draumaskiptin
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Isak fundaði með eigendunum

Isak fundaði með eigendunum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Frakkarnir lækka verðmiðann á Donnarumma og City nær samkomulagi um laun við hann

Frakkarnir lækka verðmiðann á Donnarumma og City nær samkomulagi um laun við hann
433Sport
Í gær

Myndband af nýjustu stjörnu Liverpool er högg í maga stuðningsmanna United – Hafnaði United í fyrra og valdi Anfield

Myndband af nýjustu stjörnu Liverpool er högg í maga stuðningsmanna United – Hafnaði United í fyrra og valdi Anfield
433Sport
Í gær

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Í gær

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum