fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Líkleg byrjunarlið United og Fulham í kvöld – Nýir menn byrja og Fernandes í fremstu víglínu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. ágúst 2024 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enskir miðlar telja líklegt að bæði Matthijs de Ligt og Noussair Mazraoui verði í byrjunarliði Manchester United gegn Fulham í kvöld.

Enska úrvalsdeildin fer af stað á Old Trafford í kvöld og má búast við látum.

Talið er að Bruno Fernandes byrji í fremstu víglínu í ljósi meiðsla Rasmus Hojlund en Mason Mount verði í byrjunarliðinu.

Líkleg byrjunarlið eru hér að neðan.

Líklegt byrjunarlið United: Onana; Dalot, De Ligt, Martinez, Mazraoui; Casemiro, Mainoo; Garnacho, Mount, Rashford; Fernandes.

Líklegt byrjunarlið Fulham: Leno; Castagne, Diop, Bassey, Robinson; Reed, Lukic; Traore, Smith Rowe, Iwobi; Muniz.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Antony að fá draumaskiptin

Antony að fá draumaskiptin
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Isak fundaði með eigendunum

Isak fundaði með eigendunum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Frakkarnir lækka verðmiðann á Donnarumma og City nær samkomulagi um laun við hann

Frakkarnir lækka verðmiðann á Donnarumma og City nær samkomulagi um laun við hann
433Sport
Í gær

Myndband af nýjustu stjörnu Liverpool er högg í maga stuðningsmanna United – Hafnaði United í fyrra og valdi Anfield

Myndband af nýjustu stjörnu Liverpool er högg í maga stuðningsmanna United – Hafnaði United í fyrra og valdi Anfield
433Sport
Í gær

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Í gær

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum