fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Líkleg byrjunarlið United og Fulham í kvöld – Nýir menn byrja og Fernandes í fremstu víglínu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. ágúst 2024 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enskir miðlar telja líklegt að bæði Matthijs de Ligt og Noussair Mazraoui verði í byrjunarliði Manchester United gegn Fulham í kvöld.

Enska úrvalsdeildin fer af stað á Old Trafford í kvöld og má búast við látum.

Talið er að Bruno Fernandes byrji í fremstu víglínu í ljósi meiðsla Rasmus Hojlund en Mason Mount verði í byrjunarliðinu.

Líkleg byrjunarlið eru hér að neðan.

Líklegt byrjunarlið United: Onana; Dalot, De Ligt, Martinez, Mazraoui; Casemiro, Mainoo; Garnacho, Mount, Rashford; Fernandes.

Líklegt byrjunarlið Fulham: Leno; Castagne, Diop, Bassey, Robinson; Reed, Lukic; Traore, Smith Rowe, Iwobi; Muniz.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Í gær

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Í gær

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern