fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Fer loksins yfir af hverju stjörnuparið ákvað að skilja: Ástin enn til staðar – ,,Hann myndi drepa fyrir mig“

Victor Pálsson
Föstudaginn 16. ágúst 2024 19:30

Alice Campello vildi ekki fara til Ítalíu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alice Campello og Alvaro Morata ákváðu að skilja fyrr á þessu ári en þau höfðu verið gift í rúmlega sjö ár.

Þetta sambandsslit kom mörgum á óvart en Campello hefur nú tjáð sig opinberlega í fyrsta sinn í langan tíma.

Hún segir að samband hennar við Morata sé gott enn þann dag í dag en að best fyrir báða aðila hafi verið að enda hjónabandið.

Morata er leikmaður AC Milan í dag og lék með spænska landsliðinu á EM í sumar þar sem liðið fór alla leið og vann mótið.

Það kom mörgum á óvart þegar stjörnuparið ákvað að skilja en Campello hefur nú útskýrt sína hlið.

,,Við munum alltaf elska hvort annað, ástin hverfur ekki á einum degi. Virðingin okkar á milli er mikil og það mun aldrei breytast,“ sagði Campello.

,,Þetta er það sem við þurfum á að halda í dag en ég veit að Alvaro myndi drepa fyrir mig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stórstjörnur bregða á leik í tónlistarmyndbandi við EM-lagið – „Bolti númer fimm og ég var nýbúinn að pumpa í hann“

Stórstjörnur bregða á leik í tónlistarmyndbandi við EM-lagið – „Bolti númer fimm og ég var nýbúinn að pumpa í hann“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gæti flutt aftur í Bítlaborgina í sumar

Gæti flutt aftur í Bítlaborgina í sumar
433Sport
Í gær

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Í gær

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar