fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Gríðarlegt áfall fyrir City – Ungstirni þeirra með brotið bein í fæti og verður lengi frá

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. ágúst 2024 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Oscar Bobb leikmaður Manchester City verður lengi frá eftir að hafa brotið bein í fæti. Þetta er mikið áfall fyrir Bobb og City.

Bobb hafði verið frábær á undirbúningstímabilinu með City og talið að hann fengi stórt hlutverk í ár.

Bobb er 21 árs gamall og var ætlað að taka við af Julian Alvarez sem var sendur í síðustu vikur.

Atvikið gerðist á æfingu hjá City og er talið að hann verði frá í fleiri mánuði.

Bobb spilaði allar 90 mínúturnar þegar City vann Manchester United á laugardag í leiknum um Samfélagsskjöldinn en City vann í vítaspyrnukeppni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Carragher búinn að fá nóg – Segir þessa ákvörðun Slot vera brottrekstrarsök

Carragher búinn að fá nóg – Segir þessa ákvörðun Slot vera brottrekstrarsök
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arteta útskýrir áhugaverða ákvörðun sína

Arteta útskýrir áhugaverða ákvörðun sína
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svona faldi fyrirsætan að hún væri ólétt í níu mánuði

Svona faldi fyrirsætan að hún væri ólétt í níu mánuði
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tveir sagðir á förum frá United – Annar þeirra kom í sumar

Tveir sagðir á förum frá United – Annar þeirra kom í sumar
433Sport
Í gær

Logi Tómasson mætir á Laugardalsvöll á morgun

Logi Tómasson mætir á Laugardalsvöll á morgun
433Sport
Í gær

Hjörtur Hjartarson snéri aftur á skjáinn um helgina eftir sjö ára frí

Hjörtur Hjartarson snéri aftur á skjáinn um helgina eftir sjö ára frí