fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Eiginkona nýjustu stjörnu United ratar á forsíður blaðanna – 23 ára og hefur vakið athygli síðustu ár

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. ágúst 2024 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

AnneKee De Ligt ratar á forsíður enskra blaða í dag en hún er flutt til Manchester eftir að United festi kaup á Matthijs de Ligt frá FC Bayern í vikunni.

AnneKee og De Ligt hafa lengi verið saman og hafa staðið saman í gegnum súrt og sætt.

AnneKee er 23 ára gömul og er með yfir 400 þúsund fylgjendur á Instagram síðu sinni.

Parið kynntist þegar þau voru ung í Amsterdam en hafa síðan búið saman á Ítalíu og nú síðast í Þýskalandi.

AnneKee starfar sem fyrirsæta og stílisti fyrir fólk og hefur verið vinsæl í slíkum störfum síðustu árin.

AnneKee þarf nú ásamt eiginmanni sínum að finna sér húsnæði í Manchester en hann skrifaði undir fimm ára samning við United.

AnneKee og De Ligt eru gift en parið hefur nú nýtt líf í rigningunni í Manchester.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo