fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Eiginkona nýjustu stjörnu United ratar á forsíður blaðanna – 23 ára og hefur vakið athygli síðustu ár

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. ágúst 2024 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

AnneKee De Ligt ratar á forsíður enskra blaða í dag en hún er flutt til Manchester eftir að United festi kaup á Matthijs de Ligt frá FC Bayern í vikunni.

AnneKee og De Ligt hafa lengi verið saman og hafa staðið saman í gegnum súrt og sætt.

AnneKee er 23 ára gömul og er með yfir 400 þúsund fylgjendur á Instagram síðu sinni.

Parið kynntist þegar þau voru ung í Amsterdam en hafa síðan búið saman á Ítalíu og nú síðast í Þýskalandi.

AnneKee starfar sem fyrirsæta og stílisti fyrir fólk og hefur verið vinsæl í slíkum störfum síðustu árin.

AnneKee þarf nú ásamt eiginmanni sínum að finna sér húsnæði í Manchester en hann skrifaði undir fimm ára samning við United.

AnneKee og De Ligt eru gift en parið hefur nú nýtt líf í rigningunni í Manchester.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Viðar Örn kveður Akureyri

Viðar Örn kveður Akureyri
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kaldar kveðjur á Gary Neville frá enskum stuðningsmönnum – Ræða hans um daginn fer illa í fólk

Kaldar kveðjur á Gary Neville frá enskum stuðningsmönnum – Ræða hans um daginn fer illa í fólk
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Verður ekki seldur í janúar

Verður ekki seldur í janúar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Einn sá besti með klásúlu og getur farið næsta sumar

Einn sá besti með klásúlu og getur farið næsta sumar
433Sport
Í gær

Hóta því að rífa hús sem Messi keypti á 1,5 milljarð – Staðsett á vinsælum stað á Spáni

Hóta því að rífa hús sem Messi keypti á 1,5 milljarð – Staðsett á vinsælum stað á Spáni
433Sport
Í gær

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England