fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

„Ég mun hins vegar alltaf verja Greenwood út á við eins og son minn“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. ágúst 2024 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roberto de Zerbi þjálfari Marseille ætlar að verja Mason Greenwood út í rauðan dauðan en mun ekki gefa honum nein afslátt ef honum verður á í messunni.

Það vakti nokkra reiði í Marseille þegar De Zerbi sótti Greenwood frá Manchester United í sumar.

Ástæðan er ásakanir um gróft ofbeldi sem lögreglan í Manchester rannsakaði í heilt ár en felldi málið niður.

Borgarstjórinn í Marseille tók til máls og sagði að félagið ætti ekki að sækja leikmann með svona ásaknir á bakinu.

„Ég hef alltaf sagt það, þegar leikmaður er hjá mér þá er ég sá fyrsti sem negli honum upp við vegg ef hann gerir mistök,“
segir De Zerbi.

Hann segir þó að hann mun alltaf verja hann. „Ég mun hins vegar alltaf verja Greenwood út á við eins og son minn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim virðist óttast það versta varðandi Sesko

Amorim virðist óttast það versta varðandi Sesko
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“
433Sport
Í gær

Verður þetta síðasti leikur Ronaldo á ferlinum?

Verður þetta síðasti leikur Ronaldo á ferlinum?
433Sport
Í gær

Real Madrid setur Rice efstan á óskalista sinn – Þetta er verðmiði sem Arsenal er sagt tilbúið að skoða

Real Madrid setur Rice efstan á óskalista sinn – Þetta er verðmiði sem Arsenal er sagt tilbúið að skoða
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tvenna hjá Manchester United

Tvenna hjá Manchester United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“